Saga & Bjarki - Sannasta sjálfið

Saga & Bjarki - Sannasta sjálfið

0 0 3 mesi fa
Saga og Bjarki komu aftur til okkar í sjálfstætt framhald af síðustu heimsókn, við köfum dýpra og kynnumst þessu yndislega pari enn betur og þeirra háttum. Þau kynnast áður en Bjarki kemur út sem trans og stígur inn í sannleikann sinn, við tölum um það, óöryggi þeirra beggja í þessu flókna ferli og hvernig það er að upplifa sig í röngum líkama.

Seguici su Facebook